top of page

Bleiki dagurinn 23.10.2024
 

Kæru nemendur og starfsfólk  Flóaskóla !

Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að vera bleik - fyrir okkur öll !

Klæðumst  bleiku og lýsum upp  skammdegið í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu .

 

Pink Sugar

Hjálmaverkefnið -Með hjálm á höfði

Kiwanishreyfingin hefur í samstarfi við Eimskip gefið 7 ára börnum á Íslandi hlífðarhjálma síðan 2004, en markmið verkefnisins er að auka öryggi barna í umferðinni. Í dag fengu nemendur 1. bekkjar afhenda hjálma frá hreyfingunni.


Comments


bottom of page